Bestu þakkir!
Margir hafa lagt verkefninu lið með ýmsum hætti. Við erum innilega þakklátar. Án ykkar hefði þetta verkefni ekki orðið það sem það er.
Aðstoð við búninga og leikmynd
Guðrún Hildur Þórðardóttir, Björn Kristjánsson, Síldarminjasafnið.
Viðmælendur & starfsfólk Síldarminjasafnsins
Bestu þakkir fyrir að veita okkur aðgang að viðtölum safnsins.
Tónlistarupptökur
Skúli Gíslason & Ævar Örn Sigurðsson.
Lán á harmonikku
Ingibjörg Elsa Turchi & Ingólfur Björn Guðmundsson.
Grafísk hönnun kynningarefnis
Dóra Haraldsdóttir.
Sýningastjórnun
Sandra Rós Bryndísardóttir.
Aðrir
Aníta Ísey Jónsdóttir, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Arnfinna Björnsdóttir, Birna Björnsdóttir, Elín Sigríður Björnsdóttir, Hlín Agnarsdóttir, Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, Kristján Hrannar, Róbert Guðfinnsson, Stelpur rokka, Tinna Björk Ingólfsdóttir, Sigló Veitingar og Kaffi Rauðka.
Í verkinu eru vitnað með leyfi beint í texta úr dagbók Elku Björnsdóttur, munnmæli ættingja, þjóðsögur, innsendar greinar úr dagblöðum og flökkusögur frá síldarárunum.
Í verkinu er lifandi flutningur á frumsömdum lögum og spilaðir bútar úr þekktum lögum frá síldarárunum. Lög sem spiluð eru á hamonikku er Síldarvalsinn og Hvítu mávar. Lög sem koma fyrir í sýningunni eru Hvítu mávar (Helena Eyjólfsdóttir), Á góðri stund (Erla Þorsteinsdóttir), Sveitapiltsins draumur (Hljómar), Síldarstúlkan (Haukur Morthens), Sveiflusyrpa (Grettir Björnsson), Dansað á þorranum (Bragi Hlíðberg), Manstu gamla daga (Alfreð Clausen), Long Tall Sally (Little Richard), Good Luck Charm (Elvis Presley) og My Grandfathers Clock (Jonny Cash).
Texti úr laginu Ég sá hana fyrst eftir Jónas Friðrik Guðnason er flutt við lag í nýrri útsetningu Margrétar Arnardóttur. Upptalning á Stúkunöfnunum er flutt í nýrri útsetningu Margrétar Arnardóttur ásamt Skúla Gíslasyni og Ævari Erni Sigurðssyni.